Og ég elska að spila fótbolta, gerði það nánast hvert einasta kvöld í sumar. En núna, get ég ekki spilað lengur en til svona 15min yfir 8 því þá er ég alveg hættur að sjá boltann. Svo er ég að fara að taka bílprófið í nóv. Og dö, í nóv er myrkur. Þannig ég á örugglega eftir að fá nokkuð margar villur þar sem ég sé 0 í myrkri. :/
Jæja, óheppin ég? Jáms, þá er bara spurningin.. get ég gert eitthvað í þessu? Hef farið til fjölda lækna, nota ekki gleraugu og þarf ekki gleraugu. Einhver sem hefur einhverja hugmynd um hvað ég get reynt?
Að vera er að vera skynjaður.