Kennslubækur
Opinberleg kennsla hófst í dag en bóka búðin skólans eiga von á flestum bókunum á mánudaginn. Það væri góð hugmynd að geta keypt þær sem rafbók(ebook) eintök í staðin fyrir pappírs bækur, það myndi spara tíma og pening.