Þú þarft að hafa náð 17 ára aldri til þess að fá próf á bifreið.
15 ára máttu aka skellinöðru að 50cc
17 ára máttu taka próf á “Létt bifhjól” sem nær upp að 34 hestöflum. Tveim árum síðar færðu svo ósjálfrátt mótorhjólaprófið á öll bifhjól.
21 árs máttu taka “Stóra” Mótorhjólaprófið. 21 árs máttu taka rútupróf.
23 ára máttu taka leigubílapróf.
Þegar þú ert kominn með fullnaðarskírteini máttu taka vörubíla og trailer próf.
Þegar þú ert orðinn 17 ára máttu einnig taka auka námskeið og fá “Pick-up” próf. Þá færðu próf á stærri gerðina af pikkupum.
Við 18 ára aldur ertu orðinn sjálfráða og mátt kaupa tóbak.
20 ára máttu fara í ríkið og kaupa bjór.
15 ára máttu byrja að stunda kynlíf.
14 ára fermist þú og ert kominn í “fullorðinna manna tölu”