ég var bara vinna í ´buðinni sem ég vinn í og var að afgreiða eina konu þar. Síðan kemur pabbi minn inní búðina og ég góla “hvað verður í matinn” og hann svarar “eg ætlaði nú bara athuga hvað þu vildir í matinn” og ég segi strax “ég vil saltfisk! eða bara fisk! nei plokkfisk!!” ég elska fisk, fiskur er góður matur. og konan sem ég er að afgreiða verður voða hissa “viltu fisk í matinn? það er nú aldrei sem maður sér börn/unglinga biðja um fisk í matinn”
Núna um daginn var svona átak að borða fisk og svona… þarf virkileg að pína svona góðann og hollann mat oní börn/unglinga… en okay, ég skil að margir eru matvandir. en kommon, ég veit um OF marga sem borða ekki fisk því hann er “vondur”
hver er ástæðan að sí færri vilja fisk :/
Finnst ekki hægt að segja að fiskur sé vondur því það eru til fullt fullt fullt af fiskitegundum og milljón aðferðir… steiktur, ofnbakaður, soðinn, djúpsteiktur, súpur… getur ekki verið að öllum þessum aðilnum finnst allt heila klabbið vont…
þannig pointið hjá mér er ða vita AF HVERJU ykkur sem finnst fiskur ógeð vera ógeð :P
Ofurhugi og ofurmamma