Ég ætla að stofna til átaks hér á huga og vonandi getið þið tekið þátt í því líka. Ég sjálfur ætla að reyna að senda inn í desember eina grein á dag þangað til nýja árið er runnið í hlað. Ég mun setja á heimasíðuna mína sér svæði þar sem hægt verður að fá yfirlit yfir allar greinarnar sem þátttakendur hafa sent á huga. Vona ég að sem flestir taki þátt í þessu.
Látið mig vita með skilaboðum eða e-mail um þátttöku ykkar. Látið mig síðan líka vita í hvert sinn sem þið eruð búin að fá greinina ykkar samþykkta og ég mun setja það á síðuna.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”http://www.svavarl.com/?lesa=hugiadmins“ target=”adminlisti">Admin listi huga</a