Jæja, þá er það komið inn að framvegis verður allt html síað útúr undirskriftum. Html-tög sem eru leyfð eru: a, b, br, center, div, font, hr, i, img, li, p, ol, strong, u, ul.
Það góða við þetta er að ég mun bráðlega koma þessu inn í greinar, greinasvör og korka. En áður en það er gert þá þarf ég að henda inn einhverju html validation.
<b>SBS</b>: Mér þykir leiðinlegt að þurfa að drepa töflu dótið þitt. En ég lofa að henda því inn um leið og ég er kominn með eitthvað til að fara yfir html kóða og checka hvort það sé í lagi með hann. Málið er að ef einhver opnar/lokar töflu án þess að hafa samsvarandi tag á móti kemur sér frekar illa niður á html'inu hérna á huga. Þannig þar til að ég hef skrifað svona checker þá verðuru að sætta þig við töfluleysi. Sorry dude :/ Undirskriftirnar þínar hafa alltaf verið nice on the other hand :) <br><br>Test <a href="http://www.hugi.is/forsida">Hugi.is</a
