Ég vil fá mér nýtt notenda nafn og er búin að bíða í 90 daga eftir að gera skipt um nafn…svo núna eru öll nöfnin sem mig langar að hafa upptekin !…
-Notendurnir eru alir með 0-5 stig og hafa ekki still áhugamálin sín …eða hafa seinast skráð sig inn fyrir 1-2 árum…
Ef notendur eru ekki að nota nöfnin þá ættu þau bara að losna og þá gætu aðrir valið þau !.. td. ef það liði 90 dagar (sem dæmi) þá væri sá einstaklingur búin að missa notendanafnið sitt… Hefur þu ekki lent í þessu?