Mánudagurinn er frídagur verslunarmanna, helgin er kölluð verslunarmannahelgin út af honum, en er samt bara “venjuleg” helgi til þess að gera, þ.a. verslunarmenn fá ekkert stórhátíðarkaup frekar en aðrir, nema náttúrulega á mánudeginum, þeir sem vinna í þessum örfáu búðum sem á annað borð eru opnar.