Lögbundið aldurstakmark inn á skemmtistaði er 18 ár, en rekstraraðilar mega hækka það eins og þeim hentar. Flestir setja 20 ára aldurstakmark til að flýta fyrir afgreiðslu á barnum (segir sig sjálft að ef krökkum sem ekki eru komin með aldur til áfengiskaupa væri hleypt inn þá þyrfti að tékka á skilríkjum bæði við dyrnar og á barnum, en þeir sleppa við það á barnum ef enginn sem ekki er með aldur ætti að vera þar inni). Þeir eru nú held ég ekki margir staðirnir sem eru með 22ja inn, þyrftir held ég að hafa meiri áhyggjur af því að komast ekki alls staðar inn af því þú ert ekki nógu vel klæddu