Könnunin
Könnunin sýnir að 56% af þeim 50+ sem hafa svarað henni hafa hugleitt sjálfsmorð. Þetta efast ég stórlega um, að hugsa um sjálfsmorð er ekki það sama og hugleiða það, finnast dauðinn vera betri möguleiki en lífið t.d.