Haha, sá pm-ið þitt á msn og hugsaði “Hann á pottþétt eftir að pósta á huga.”
Annars fannst mér þetta bara létt, 3 kvöld núna og 2 í viðbót seinna,, gæti verið verra.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“