Ef þú átt vini á Huga geturðu smellt á nöfnin þeirra og ýtt á “Setja í vinalista”. Með þessu móti sérðu alltaf hvort að viðkomandi sé á Huga eða ekki með því að kíkja á Vinalistann þarna uppi.
Þú getur ákveðið hvaða áhugamál þú ert með í Egó > Áhugamál. Þar geturðu hakað við öll áhugamál sem þú skoðar oft á Huga, og gerir það ferðirnar á milli mun einfaldari.
Gott er að fara í Egó > Korkurinn og velja “<i>Flatur Hamur</i>” og “<i>Nei</i>”. <i>Nei</i> er sérstaklega nauðsynlegt því að annars hrannast skilaboðin upp hjá þér undir eins.
Sérðu þetta dálkinn <b>Tákn</b> til vinstri? (Kannski neðarlega) Neðst í honum er mynd sem heitir “<i>Áhugavert Af/Á</i>”. Ég mæli með að þú smellir á <i>Af</i>, þar sem að það eykur venjulega hraðann á Huga.<br><br><hr size=“1”>
<table border=“2” cellpadding=“2” cellspacing=“1” style=“border-collapse: collapse” bordercolor=“#000000” width=“31%” height=“198” align=“left”>
<tr valign=“top” align=“left”>
<td style=“border-style:solid; border-width:1; ” bgcolor=“#C5C5C5” height=“10%” bordercolor=“#000000” width=“33%” align=“left” valign=“bottom”>
<div align=“center”><font face=“Verdana” size=“1”><b>Royal Fool</b></font></div>
</td>
<td style=“border-style:solid; border-width:1; ” bgcolor=“#C5C5C5” height=“10%” bordercolor=“#000000” width=“33%” align=“left” valign=“bottom”>
<div align=“center”><font face=“Verdana” size=“1”><a href=“mailto:royalfool@hotmail.com”>royalfool@hotmail.com</a></font></div>
</td>
<td style=“border-style:solid; border-width:1; ” bgcolor=“#C5C5C5” height=“10%” bordercolor=“#000000” width=“33%” align=“left” valign=“bottom”>
<div align=“center”><font face=“Verdana” size=“1”><a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a></font></div>
</td>
</tr>
<tr valign=”bottom“>
<td align=”left“ style=”border-left-style: none; border-left-width: medium; border-right-style: none; border-right-width: medium; border-top-style: solid; border-top-width: 1; border-bottom-style: none; border-bottom-width: medium“ bgcolor=”#C5C5C5“ bordercolor=”#000000“ colspan=”3“>
<img SRC=”
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ border=”1“><br>
<font face=”Verdana“ size=”1“><i>"You've been Fooled"<br>
</i></font><font face=”Verdana“ size=”1">Royal Fool</font></td>
</tr>
</table