Vinur minn er litblindur. Mig langaði mikið að vita hvernig litblinda virkaði svo ég gerði miiikið af tilraunum. Tók allskonar hluti og spurði hann hvaða litur þetta væri. Þegar ég kom t.d. með eitthvað grænt giskaði hann oft á fjólubláan en þótt hann gæti greint að þetta væri ekki sami litur og eitthvað fjólublátt gat hann ekki greint nákvæmlega hvaða litur. Hann sagði mér líka að litblinda er skortur á ákveðnum frumum í augunum sem greina ákveðna liti. Man ekki nákvæmlega hvernig það var, en ég skildi það allavega :P
Btw, ég er stelpa :P