Nei. Það eru alls tuttugu og átta skráð trúfélög á Íslandi og það eru:
-Þjóðkirkjan
-Ásatrúarfélagið
-Bahá´í samfélagið
-Fyrsta Babtista kirkjan
-Betanía
-Boðunarkirkjan
-Búddistafélag Íslands
-Félag múslima á Íslandi
-Fríkirkjan Vegurinn
-Heimsfriðarsamband fjölskyldna og sameiningar
-Fríkirkjan í Hafnarfirði
-Fríkirkjan í Reykjavík
-Hvítasunnukirkjan
-Íslenska Kristskirkjan
-Kaþólska kirkjan
-KEFAS
-Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu
-Krossinn
-Reykjavíkurgoðorð
-Óháði söfnuðurinn
-Rússneska rétttrúnaðarkirkjan
-Samfélag trúaðra
-Serbneska rétttrúnaðarkirkjan
-Sjónarhæðarsöfnuðurinn
-Vottar Jehóva
-Heimakirkja
Stofnaðu bara þína eigin satanistakirkju. Það er ekki svo mikið vesen.
http://www.althingi.is/lagasofn/126a/1999108.html