93 og 105 sem ég er búin að deleta. Þar af eru svona 40 sem ég þekki í real life og svo er ég með fullt af fólki sem ég hef bara kynnst á MSN og tala frekar mikið við. Sé ekki pointið í þvía ð tala við fólk á MSN sem ég tala hvort eð er mikið við daglega! Ég þekki allavega langflesta sem ég er með á MSN alveg þokkalega…
Tala við furðulega mikið af þessu öllu fólki, svona rúmlega helminginn á dag:) Ég hef ekkert verið að safna en ég er með svona fólk úr gamla skólanum og fullt úr skólanum sem ég er núna í og svona. Svo er ég líka með eitthvað aaf fólki af huga=)
Ég er með akkúrat 120 í augnablikinu :) en bara 30 eru inná, örugglega svona 10-15 msn þarna sem er löngu hætt að nota :P
og ég tala alveg við slatta :P…veit ekki alveg hvað marga, svo er slatti sem ég tala við svona af og til, ekkert það oft ;)…annars eru frekar fáar manneskjur sem ég myndi ekki tala við á msn :P, aðallega einhverjir vinir vina minna sem ég þekki ekkert allt of vel sjálf :P já, eða fólk sem ég er algjörlega búin að missa samband við ;) :P
án gríns eru það 439, ég er samt búin að adda innan við 5 inná síðastliðið ár sko, þekki líka ekkert allt að þessu liði sko, þyrfti endilega að fara hreinsa til á þessu blessaða msn-i sko, en reyndar talar hellings af þessu fólki við mig;o
Svona um 100 og ég er með 50 manns í vinir það er fólk sem ég tala við og þekki í real life, svo eru 35 í öðrum flokk sem ég tala við en þekki ekki í real life.
Þetta var einu sinni í tísku, en er allavega hætt svo ég viti. Ég er með eitthvað um 100 contacts og allt eru annað hvort fólk sem ég þekki eða fólk héðan af huga sem ég tala mikið við.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..