Það getur varla verið mikið mál að setja smá parser sem tékkar af html tög í texta og kannski lokar þeim sem eru opin og sleppir alfarið þeim sem ekki má nota. Hugi er nú einu sinni skrifaður í PHP, en PHP hefur einmitt ágætan regexp stuðning.
smá hugdetta.
Ford Prefect: “How would you react if I told you I was not from Guildford but from a small planet somewhere in the vicinity of Betelgeuse”