Jaa, “hlutfallslega” eru launin svipuð hér og annarsstaðar. Flestir þurfa að vinna slatta af yfirvinnu til að fá eitthvað útborgað af viti, þar sem matvörur og aðrar nauðsynjavörur eru fáránlega dýrar.
En jú, ég er sammála með að það þyrfi miklu betri geisladiskabúðir hér, ég hlusta á frekar mainstream tónlist en samt er ótrúlega erfitt að finna geisladiskana sem mig langar í, og ef ég finn þá, þá kosta þeir þrjúþúsundkall takk fyrir (sama hvort þeir séu glænýir eða 15 ára gamlir)