Mér var að dettta fjandi skemmtileg saga í hug sem mér langarað deila með ykkur.
Haustið 2005 fór ég í heimaviskaskóla (Hússtjórnunarksólann í Hallormsstað) og í einum hádegismat þá sat ég bara fyrir framan sjónvarpið sem var fyrir utan mitt herbergi. og þá fer brunavarnarkerfið í gang eins og vanarlega, en þar sem þetta var í hádeginu og allir í herbergjunum og sv ona vissi ég ekki alveg hvort maður átti að sitja kjurr eða hlaupa af stað. ég stend upp, þá hættir bjallan og ég sest, stend upp, sest niður, og stend upp og hleyp inní herbergi gríp fartölvuna mína og hleypt á ganginn og hleyp þá á aðra stelpu haldanndi á sinni fartölvu og við hlaupum til að fara athuga málið og forða okkur.
Á leiðinni mætum við skólameistaranum sem sagði eitt gáfnaljós í eldhúsinu (einn nemandinn) hafði ekki slökkt undir olíu þegar hún hafði verið að djúpsteikja og munaði litlu að illa fór.
En pælið í fyrstu viðbrögðum BJARGA TÖLVUNNI!!

sjúkt, en fyndið ;Þ

Bætt við 31. maí 2007 - 00:59
gleymdi að segja að bjallann byrjaði strax aftur eftir að hún hættti
Ofurhugi og ofurmamma