Hmm… það væri alveg helvíti flott ef að það væri hægt að breyta public nameinu sínu. T.d. þegar maður sendir einhvað inn þá gæti t.d. komið “Zachnan” í staðinn fyrir “willie” eins og venjulega, ef ég myndi hafa Zachnan í public name. Þá væri nottla hægt að sjá login nameið í notendaglugganum. Ég hef séð þetta virka mjög vel á mörgum stöðum og þetta myndi án efa auka fjölbreytni nafna hér á Huga.
Any comments?<br><br>Villi
<hr>
[ Undirskrift fjarlægð af Vefstjóra. Stærð undirskriftar má ekki fara yfir 800MB ]
——
<i>“Enginn broskall er öfugur nema maður líti svo á!”</i>
<i>“Félag Íslenskra Þjóðernissinna = ROFL!”</i>
<i>“Ég fer eftir speki sem ég kalla gjarnan Helmsspeki.”</i>
- Vilhelm