Ferming bróður míns fer að nálgast og það á mikið eftir að gera. Svo ég er að hjálpa mömmu eins og ég get…að taka til, panta ýmislegt og svona…
En nei..það er eins og ég meigi ekki hjálpa henni :/ Fyrir ca. fjórum dögum fékk ég alvarlega í magan. Það stóð yfir í tvo daga og ég gat ekkert borðað þessa daga svo ég var mjög máttlaus og gat ekkert hjálpað henni.
Það var ekki mjög þægilegt að vakna í morgunn..ég vaknaði við að ég var að klóra mér í handleggnum…en þegar ég opnaði augun og leit á hann var hann allur í rauðum deplum…og mig klæjaði enn! Ég leit á hinn handlegginn…allur í rauðum depplum…fóttleggirnir, maginn….allt! Þetta er meira að segja framan í mér :/ Ég er með ofnæmi fyrir einhverju :/
Ég er búin að taka einhverjar töflur sem læknirinn rálagði mér að taka…og mamma búin að bera á mig kláðastillandi krem…mig klæjar samt…og ég þarf örugglega að fara í sprautu vegna þess að þetta hverfur ekkert :/
..og ég er með geggjað samviskubit að geta ekki hjálpað mömmu mikið núna…hún getur ekkert gert þetta ein :/
Úff..hvað kemur næst?
An eye for an eye makes the whole world blind