Okey.. Þarf að kunna þetta sjálf.
Hann dreymdi svan, geðveikt fallegann svan.
Síðan kom örn og fór e-ð að leika sér með svaninn, en skömmu síðar kemur annar örn og fer líka að geðja að svaninum.
Ernirnir fara síðan að verða órólegir og enda með því að slást fyrir framan svaninn og særast báðir alvarlega og deyja síðan.
Í enda draumsins flýgur svanurinn í burtu með einhverjum vali.
Draumurinn merkti sem sagt:
Þorsteinn myndi eignast brjálað fallega dóttur.
Tveir sterkir og áhrifamiklir menn myndu biðja um hönd hennar og sú ádeila mun enda með ósköpum.
Valurinn táknar manninn sem mun enda með dóttur hans.
Svanurinn er sem sagt Helga, ernirnir Hrafn og Gunnlaugur og valurinn hét Þorsteinn, Þorgeir, Þoreitthvað.
Held þetta sé e-ð svona.
Deyr fé, deyja frændur,