Hvaða skóla ætliði í og af hverju, og hvað finnst ykkur um þetta umsóknarkerfi á netinu?
Bætt við 14. maí 2007 - 21:51
þei sem eru ekki 91 geta líka deilt sínum framhaldskóla og ástæðum fyrir valinu
Stærðfræðin í MH er mjög góð, það er mýta nú til dags að MR séu mörgum klössum ofar en allir aðrir þegar kemur að stærðfræði. Var vissulega staðreynd hér í denn, en það er ekki svo í dag.
Nei ég er MA þessvegna sagði ég að hann suckaði…
en ég er eiginlega búinn að skipta um skoðun, það er ábiggilega skemmtilegra í bekkjakerfi heldur en svona einsog í vma…
MH útaf: Kórnum, félagslífinu (sem á að vera gott), áfangakerfi og góð staðsetning!