Svo er líka e-u, e-s og fleiri, þetta eru allt beygingar af orðunum eitthvað og einhver, t.d. verður einhverju (þgf) e-u.
Það er mjög algeng villa að halda að e-h sé rétt (og þýði þá eitthvað eða einhver eða beygingar af því), en það er það ekki. Ein ljótasta villa sem ég hef rekið augun í.