Pointið með þennan þráð er að spyrja fólk hvað það hefði gert ef það fengi eina ósk. En ég veit það er fullt af fólki sem mundi óska eitthvað fyrir öðrum ekki fyrir sjálfa sig.
Þess vegna spyr ég, hvað mundi þið gera ef þið fenguð eina ósk fyrir ykkur sjálfa, egóið, og síðan eina ósk fyrir aðra?
Ef ég fengi eina tvær óskir vildi ég að ég gæti flogið voðalega hratt, eða að ég væri ríkasti maður heims. ég þurfti virkilega að hugsa mig um, gæti ekki tekið ákvörðun strax..
Hin óskin mundi vera: world peace. Engin fjandskapur í heiminum… Kannski væri það leiðilegt, kannski ekki, ég veit allaveganna að heimurinn væri betri staddur án stríðs og fjandskap í mönnum.
Bætt við 18. maí 2007 - 18:03
bannað að óska sér fleiri óskir!!