Æi Stebbi þú varst á undan mér! En já ég mæli líka með Hive. Sérstaklega Hive max. Sjálfur fékk ég nóg af Símanum á sínum tíma vegna of hátt símareiknings. Svo var ég með frítt 100mb niðurhal þar og umframmagnið var alltaf tekið með í reikninginn hjá mér sem var ansi dýrt spaug fyrir mig. Svo ég hætti þar og skipti yfir á Hive max og hef ekkert séð eftir því. Enda borga ég helmingi minna en ég greiddi á hverju mánuði þegar ég var með mótald frá símanum.
Ég sé bara eftir að hafa keypt tölvuna mína sem enn er í ábyrgð hjá BT. En ég er búinn að fara með það í viðgerð tvisvar sinnum útaf sama vandamálinu. En þegar ég starta tölvunni þá frís það alltaf og kemst ekkert í gang og það kemur svona blár skjár með texta um win32 fatal error eitthvað.
En það segir mér alltaf ef ég hef verið að installa einhverju nýju forriti þá á ég vinsamlega að hafa samband við söluaðila.
En ég veit að þetta er einhver vírus. Sem viðgerðarmennirnir hafa ekki tekist að finna. En þeir skiptu tvisvar sinnum um harðan disk og aftur fæ ég að það sama. Annaðhvort er þetta galli í Xp windows eða bara talvan sjálf.
Ég ætlaði að fá mér Windows Vista en Bt er hætt að selja það stakt. Þeir selja það aðeins með nýjum tölvum. Vitið þið hvar windows Vista fæst.
En ég held að það lagi mitt vandamál.
Varðandi með þessa símaþjónustu hjá símanum þá er ég alveg sammála þér að þar er verulega vond þjónusta þar að fá og það eru fleiri en ég sem eru sammála mér með það. Það veit ég vel.
Bætt við 13. maí 2007 - 03:58 Á þessari mynd sést einmitt sami textinn sem ég fæ alltaf þegar talvan hjá mér frís.
http://humorpix.com/files/images/1867/p015.jpg