Fóstbræður skipa þau Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmunsson ,Helga Braga Jónsdóttir og Gunnar Jónsson. Einnig hafa Benedikt Erlingsson og Hilmir Snær Guðnason verið í hópi þessara snillinga.

Hlutir sem Fóstbræður hafa gefið út er:
Fóstbræður sería 1 þættir 1-4.
Fóstbræður sería 1 þættir 5-8.
Fóstbræður sería 2 þættir 9-12.
Fóstbræður sería 2 þættir 13-16.
Fóstbræður sería 3 þættir 17-20.
Fóstbræður sería 3 þættir 21-24.
Fóstbræður geisladiskurinn Spliff, Donk og Gengja.

Þessi hópur hefur verið starfandi síðan 1996 eða e-h og má nefna að Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru með útvarps þátt á RADIO X fm 103,7 og nefnist hann TVÍHÖFÐI. Tvíhöfði er ekki ófyndnari en fóstbræður og mér persónulega finnst Tvíhöði skemmtilegri en Fóstbræður þótt svo að Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson séu í Fóstbræðrum.

Tvíhöfði hefur gefið út 3 cd:
Til Hamingju.
Kondí Fílíng.
Sleikir Hamstur.

Tvíhöfði var fyrst á rás 2 í nokkurn tíma en fóru svo á X-ið en enduðu núna á RADIO X og eru þeir alla virka morgna frá 7-11.
Þannig að ef þið hlustið á Tvíhöða eða horfið á Fóstbræður þá er niðurstaðan sú sama þú verður húkt á þeim.

AcHONDAR