hérna eru margir unglingar sem drekka mikið gos en hvað finnst ykkur besta tegundin og það besta við gos mitt er pepsi og það að geta ropað mikið hehe :P
Ég drekk eiginlega ekki gos. Ef ég er þyrst og hef ekkert annað en gos drekk ég yfirleitt rauðan kristal plús, T2 með sítrónu eða appelsín en með skyndibita drekk ég kók. Samt finnst mér eiginlega ekkert af þessu gott og drekk venjulega vatn.
Pepsi Twist: Kostur= hevígott sítrónukóla bragð,,, Galli: Fæst ekki lengur á Íslandi.. Mix exotic: Kostur= Flottur vínrauður litur og skemmtilega ágætt bragð,,, Galli= Fæst ekki lengur á Íslandi … Ég sækist bara eftir svona dóti ;D
Mismunandi er nokkuð háð kóki en finnst það ekkert sérstakt lengur samt, tvistur(t2) með sítrónu er ágættur og rauður kristall en jú ginger ale stendur oftast uppúr æðislegur drykkur!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..