Ég póstaði sama póstinum á /hugi, en þar sem svo fáir skoða /hugi þá hef ég ákveðið að auglýsa þessa hugmynd aðeins meira og fá fleiri skoðannir og viðhorf. Allavegana hérna kemur hún:
Ég er nokkuð viss um að fólk er farið að pirrast að sjá endalausa þráði skírða “könnuninn” eða eitthvað álíka. einnig finnst mér og ábyggilega fleirum, pirrandi að geta ekki gefið athugasemd eða skoðun á einhverri könnun sem er í gangi án þess að senda kork, sem ég vil helst forðast. Þannig ég var að pæla hvort það væri ekki sniðugt, einfalt og þægilegt að setja skoðunarkerfi á kannanir?
Segið hvað ykkur finnst.