Reyndar finnst mér óþarfi að senda inn marga þræði um msn (þótt það trufli mig nákvæmlega ekkert) en ég verð samt óendanlega pirruð þegar ég kemst ekki inná það því mest samskipti mín við foreldra mína og vini annars staðar á landinu eru í gegnum msn (ég er ekki mikil símamanneskja, plús það að msn kostar mig ekkert)