Ef svo er skaltu restarta tölvunni þinni og einhversstaðar í ferlinu þegar þú ert að kveikja á henni stendur að þú getir ýtt á ákveðinn takka til að kveikja á tölvunni í einhverju advanced (og velja safe mode) eða í safe mode. Þar skannarðu aftur með vírusvörninni (og sakar ekki að leita með AdAware og Spybot ef þú átt þannig forrit). Þá ætti hún að finna eitthvað fleira.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..