Sé enginn norrænur eða gotneskur eða germanskur stofn af orðinu þá á ekki að skipta máli hvort það er i/y í orðinu. T.d. góða og gilda orð Ólympíuleikar má skirfa á báða vegu, með i og y, vegna þess að stofninn er sennilega grískur sem er ekki norrænt, gotneskt eða germanskt orðadæmi.
Annars er bara spurningin hvernig þetta er skrifað á útlenskunni. Þannig finnst mér að það ætti að vera skrifað þó að orðabækur gætu bent að annað væri leyfilegt.