Ég þoli ekki fjölskylduna mína… eða stundum. Ég á mjöög góða vinkonu (ég er KK) og við tölum alveg fullt saman og erum alveg mikið saman, en samt erum við ekki par. Fjölskyldan mín er búin að segja öllum að við höfum hisst og eitthvað, það bara vita ALLIr af því.

Meira að segja AMMA af öllum, ég hef orðið vitna af því að það tekur hana enga stund að segja öllum að ég hafði ekki komið einn í hesthúsið, þetta er bara örugglega ein mesta slúðurfjölskylda sem ég veit um…

Dæmi: Ég fór í fermingarveislu.. eftir um 45mín þá voru svona 7 búnir að spurja mig hvort við værum par, enginn í sama hópnum og bara já… eitthvað skrítið?

Afhverju mega strákar og stelpur ekki vera jafn góðir vinir og strákar og strákar / stelpur og stelpur? allavegana ekki í minni fjölsk..

p.s þetta var örugglega bara ekki um neitt… en kannski þekkir etta einhver.
You crawled and bled all the way but you were the only one,