Hef brotið mig 5 sinnum.
-Sofnaði á vegasalti, datt niður og handleggsbraut mig.
-Rann á einhverri sleipri plötu sem var þakin snjó (það var snjóbylur) og handleggsbrotnaði. (öskudagur)
-Var að renna mér niður rennibraut, festi hendina óvart einhvernvegin við rennibrautina uppi og rann niður og handleggsbrotnaði.
-Var að koma inn og það var snjór neðan á skónnum mínum, gólfið var sleipt svo að ég rann.
Ég hélt enþá í hurðarhúninn svo að ég hanleggsbrotnaði.(gamlárskvöld)
þetta var alltaf á sama stað rétt fyrir neðan öxlina. Er með eitthvað dæmi í beininu (bone cyst á ensku).
Svo brotnaði ég á hendinni, þurfti að vera með gips helmingi lengur en vanalega, því það var fyrst sett vitlaust á.