Ég veit nú ekki hvaða lag maður myndi velja handa sér. Það langt í það (bankar á við). En ef ég þyrfti að velja núna þá gæti ég sætt mig við Those were the days of our lives með Freddie úr Queen.
Hann samdi lagið og söng það nokkrum mánuðum áður en hann dó úr eyðni. Ef það var nógu gott lag fyrir Freddie til að segja bless þá ætti það að vera nógu gott fyrir mig.
Kíkið á lagið og myndbandið hér. Sýnir ykkur líka í hvernig ástandi greyið var þá. Ekkert nema skinn og bein.
http://youtube.com/watch?v=AJS7-NFikmg&mode=related&search=