Sá “guð” sem ég var að tala um er Clifford Lee Burton, fyrrum bassaleikari Metallica. Hann er af mörgum talinn hafa verið “guð hinna fjögurra strengja” þar til hann lést árið 1986, svo það er engu að trúa, nema hann trúi ekki að Cliff hafi verið til ;)
Ég sagði þetta fara nærri guðlasti vegna þess að Cliff samdi þetta lag og það var í miklu uppáhaldi hjá honum, svo það var spilað í jarðarförinni hans.