Er heima hjá mér núna, eg fór í þetta og það kom eitthvað “do u want to shut down eitthvað” og ég gerði yes og þá kom svona system properties dæmi þar sem hægt er að velja um margt.. "general, computer name, hardware, advanced, system restore, automatic updates,remote og ekkert next :/
Ég er komin inní System Restore, ýtti á Next, en svo er bara dagsetningin í dag (sem er þegar ég fékk vírusinn) í boði af því að System Restore var stillt á off og ég var að kveikja á því áðan…er ekkert annað hægt að gera?
ARG! Ég er komin með þetta kvikindi líka, hvernig losnaðir þú við þetta? Ég finn ekki þetta System Restore sem e-r var að tala um… Ég get ekki verið inná msn af því að þá stíflast allt af “wtf” “???” “Ha?”
Svo heitir linkurinn eitthvað ratemynuts.html=msnið mitt…sem er just great, er með fjölskyldumeðlimi inná :'D
Ertu að tala um “fixið”? Ég prófaði það og ég held að þetta hafi farið…fólk er allavega hætt að fá linkinn og tölvan er ekki jafnhæg. Ætla samt að hafa varann á :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..