þegar ég var lítill fann ég voða litla löngun í gos .
Merkilegt hvað gosdrykkjan magnast þegar maður verður unglingur .
Eins og :
Þegar ég var lítill og það var spurt t.d á laugardagskvöldum hvað allir vildu úr búðinni (einhverskonar sætindi) þá sagði ég bara eitthvað nammi en bróðir minn sem var á þeim aldri sem ég er á núna , vildi bara gos.
Núna langar mig svo oft svo mikið í pepsi , maður er hálf háður þessu sem er nú ekki of sniðugt ..