Ókostir:
*Þetta gerir það að verkum að strákar meiga ekki leika sér að stelpudóti og strákar ekki að stelpudóti.
*Það er svolítið skrítið fyrir krakkana að vera með ninu kyninu þegar þau koma í grunnskólann.
*Þau eiga erfiðara að leyka við krakka af hinu kyninu (ég hef sönnun)
Kostir:
*Strákar og stelpur hafa mismunandi þarfir
Ég veit ekki alveg hvort þessi stefna er að virka? Besti vinur minn í leikskóla var stelpa og ekki hefði ég kinnst henni ef sá leikskóli væri með Hjallastefnuna (hann er með hana núna)
Ég vil endilega fá athugasemdir.
Það er nefnilega það.