Nóatún hefur lengi vel verið ein dýrasta búð íslands, ég skrifaði hér um Ben and Jerry ísinn þeirra. Núna gengu þeir of langt.

Það er afmæli hjá mér um helgina og skrapp ég útí Nóatún að kaupa margt og mikið fyrir það. Eitt sem ég ætlaði að kaupa var rjómi. Ég fór inní búðina, lét fullt í vörum í körfuna. Svo kom að rjómanum. Allur rjóminn var á seinasta söludegi. Ég spurði hvort til væri nýr rjómi og svarið var já. Ég spurði hvort ég mætti fá 3 fernur, “bíddu aðeins”, beið eftir rjómanum, nei nei það kom verslunarstjórinn(eða hvað sem hann er kallaður), við verðum að selja fyrst eldri rjómann, ég svaraði, en hann er allur á seinasta degi og ég ætla mér ekki nota hann fyrr en um helgina. Við getum ekki bara verið að selja nýjan rjóma þegar eldri er til, var mér svarað.
Þá sagði ég að ég ætlaði bara að fara að versla við aðra búð og skildi eftir kerruna og fór.

= ég mun aldrey aftur fara í nóatún.<br><br><table border=“0” cellpadding=“2” cellspacing=“0” style=“border-collapse: collapse” bordercolor=“#111111” width=“100%”>
<tr><td style=“border-top-style: solid; border-top-width: 1” valign=“top”>
<a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“>sbs.is</a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“>email</a> | MSN - sbs_is@hotmail.com | <a title=”Íslenska Queen síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/queen/“>Queen</a> | <a title=”Íslenska James Bond síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/007/“>James Bond</a> | <a title=”Íslenska Futurama síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/futurama/“>Futurama</a> | <a title=”Íslenska Godfather síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/godfather/“>The Godfather</a> | <a title=”Íslenska Peter Jackson síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/pj“>Peter Jackson</a> | <a title=”Íslenska Stephen King síðan“ target=”_blank“ href=”http://www.sbs.is/king“>Stephen King</a></td></tr>
<tr><td valign=”top“ align=”right“><i>&quot;Fólk er fífl…. en sumir ná að fela það betur en aðrir&quot;<br>sbs</i></td></tr>
<tr><td valign=”top“ align=”right"><i>&quot;..egóið hjá þér er það eina sem virðist halda þér gangandi og ánægðum hér á huga, það vantar alla vinsemd í þig..&quot;<br>demadema</i></td></tr>
</table