Yfirleitt veit ég oft hvað íslensk orð þýða (náttúrulega þar sem ég er íslensk hehe) en núna er ég orðin allveg rugluð :S Svo ég ætla að biðja ykkur um hjálp :)
Hver er munurinn á ,,Orsakir“ og ,,Aðdragandi”
Dæmi: Orskair fyrri heimsstyrjaldarinnar, Aðdragandi fyrri heimsstyrjaldarinnar
Orsakir er hvað leiddi til fyrri heimsstyrjaldarinnar…
Aðdragandi…þýðir það ekki bara allveg það sama?
Eða hvað gerðist áður en fyrri heimsstyrjöldin byrjaði…sem er eiginlega orsakir.
Ég veit þetta er rosalega létt, þetta er bara einhvernvegin dottið úr mér núna!
An eye for an eye makes the whole world blind