Íslendingar eiga það til að monta sig um hvað okkar tungumál er flókið og þróað, en er það virkilega þaning?

Mér finnst það erfit að lýsa og útskýra tæknis málum að því að það vantar orð fyrir sum tæknileg atriði, eða Íslenska tæknis orðið er ekki nógu gott. Og það er líklegt að sá sem þú talar við veit enska tæknis orðið betur en það Íslenska. Og svo er líka mikið af nothæfum orðum í mörgum Indó-Evrópskum tungumálum, sem við höfum ekki. Eins og í Enskuni þá höfum við:

contribution

relevance

study

observe

(og önnur, ég get gert lengri lista)

Ef ég myndi leita upp þessi orð í ensk-ísl orðabók þá mynd ég bara finna Íslenska orðskýringuna, að því orðið er ekki till.

Note: ekki kvarta um mínar stafsetningavillum og málfræðisvillum, ég bjó erlendis lengi.