Þannig er mál með vexti að ég tók þunglyndispróf og samkvæmt því er ég nokkuð vel þunglyndur!
Ég var að spá hvort ég ætti bara að:
1. Hugsa ekkert útí það og halda áfram með líf mitt.
2. Reyna að gera eitthvað í þessu, t.d. fá hjálp frá einhverjum.
eða..
3. Redda rakvélarblaði?
Hvað finnst ykkur kæru hugarar sem gætuð ekki verið meira sama?