Þannig vill svo til að mér var boðið í afmæli hjá félaga mínum. Leigður bústaðir, 18 ára afmæli, allt rosalega flott og vel planað! En vitir menn! Allt í einu ákvað hún tíkin móðir mín að banna mér að fara. Samt sem áður er ég á 18 ára(1 mánuður í afmælið). Samt má frænka mín sem er yngri en ég fara. Móðir frænku minnar er systir hennar mömmu.
Mainpointið er, hún bannar mér að fara í 18 ára afmæli hjá ættingja.
Er þetta ekki bara abselute frábær móðir sem ég á?
Bætt við 28. febrúar 2007 - 01:24
Ókey, fjöldinn af fólki sem fer í bústaðinn er ekkert smá! Nálægt 100 manns og ég er sá eini sem fæ ekki að fara, samt sem áður er þetta ættingi minn sem á afmæli. Náskyldur. Mesti “bömmerinn” við þetta er sá að bróðir minn sem er 14 ára fær að fara ALEINN til Eyja á tónleika yfir heila helgi. Hann drekkur, reykir, óhlýðir þeim í einu og öllu en hvað með mig? Jújú, ég drekk, en ætlaði að fá mér lítið í bústaðinum þar sem kæró kemur með og hennar reynsla á áfengi er ekkert æðislega spennandi.
Finnst ykkur þetta virkilega sanngjarnt? Ég er ALLTAF að gera þeim greiða. Sækja systkinin einhvert, tala til, sjá um dýrið og svo margt margt fleira. En ég fæ ekki að fara í helvítis bústað yfir eina helgi!!