Ég heyrði mikið talað um þess auglýsingu þegar hún var sýnd hérna fyrir nokkrum dögum, en ég var ekki búinn að sjá hana fyrr en núna rétt áðan.
Þetta er s.s. auglýsing sem vart birt í hálvleik Superbowl úti í Bandaríkjunum. Hún fékk mikla umfjöllun og var mikið gagnrínd sökum þess að hún þótti lítillsvirða þá fjölmörgu sem starfa á skyndibitastöðum þar í landi.
Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja nema bara Guð minn góður, er fólk virkilega að taka þetta nærri sér? Mér finnst þetta nú bara voðalega saklaust.
Hvað finnst ykkur?
http://www.youtube.com/watch?v=YtXkG6EVfVg
Og önnur spurning í sambandi við þetta, lagið sem hann er að syngja, er þetta lag sem er til, eða var þetta frumsamið fyrir þessa auglýsingu?