Ég gerði þráð hérna um daginn og nöldraði yfir leiðinlegri pest … Ég er nokkurnveginn laus við þetta, fyrir utan hóstann. Ég hósta stanslaust! Síðustu daga hef ég verið étandi íbúfen allan daginn því ég fæ svo mikinn hausverk af þessu og núna er ég komin með vöðvabólgu!
Í morgun vaknaði ég við hóstakast. Þetta er alveg óþolandi!
Ég vona innilega að þessi pest sé ekki að ganga, því hún er óþolandi.