Og gætuð þið nokkuð sagt mér muninn á þessu? :$ Hef eiginlega aldrei skilið muninn á búlimínu og anorexiu.
Bætt við 21. febrúar 2007 - 01:46
Sjúkdómurinn einkennist af:Hérna, þegar maður er með flest af þessum einkennum en kastar ekki upp eftir máltíðir þýðir það þá að maður er á byrjunarstigi lystarstols eða ? :/ Það er nefnilega búið að vera að segja mér oftar og oftar að ég sé með þráhyggju út á það hvernig ég lýt út, ég fæ oft samviskubit yfir að hafa borðað e-ð og er mjöög hrædd við að fitna. Þá fór ég að hugsa um hvort þetta er nokkuð hættulegur hugsanaháttur, þótt maður sé með nokkur einkenni lystarstols, þá þýðir ekki að maður sé með anorexiu? Er það nokkuð? :/
* þyngdartapi, sem maður veldur sjálfur með því að sniðganga ,,feitan" mat, eða hreyfir sig mjög mikið eða tekur lyf (hægðalyf, vatnslosandi lyf) eða með uppköstum
* mikil hræðsla við að fitna og þyngjast
* áráttu um mat og hitaeiningum
* reglur yfir hvað eigi að borða og hve mikið eigi að hreyfa sig
* ásókn í óhæfilega litla líkamsþyngd
* hormónatruflunum þannig að tíðir hætta