Núna er ég alls ekki viss um að ég sé á retu áhugamĺi.. en ætti vonandi einhver að vita.

Mér langar að verða sjúkraliði á sjúkrabíl. Paramedic á útlensku, íslenska orðið datt útur mér, en held að það sé sjúkraliði.

Hvar er námið fyrir þetta? Og hver eru inntökuskilryðin?

Ég er núna öryggisvörður og hef í þeirri vinnu (of) oft lent í aðstæðum þar sem að sjúkraliðar hafa komið, þaðan kemur þessi áhugi minn og mig langar að vita meira um þetta.

Bætt við 12. febrúar 2007 - 20:16
Og já, ég er búinn að gúgla :-)