Langaði að benda á mjög flotta málverkasýningu eftir Þórhall. Hann er ungur maður sem er nýfarinn að láta sjá sig í sviðsljósinu og get ég aðeins bent á eina mynd eftir hann hérna:

http://img77.imageshack.us/img77/8445/rhallurkq7.jpg

Myndirnar hans eru flestar af andlitum eða fólki og einhvernvegin í þessa áttina.

Sýningin er á Gallerí Úlfi, Baldursgötu 11 og er opið frá kl. 13-18 fram til 20. febrúar.