Hmmm. 16 tímar eru lágmark. 8 tímar fyrir og 8 eftir æfingaaksturstímabil. Ca. 5.500 kall tíminn. Tæpur 90 þúsund kall bara fyrir ökutíma.
Ökuskólinn er í kringum 10 þúsund kall í heildina. Kanski meira, ég bara man það ekki.
Bóklega prófið kostar um 2.000 kall.
Verklega prófið kostar um 5.000 kall
Svo prófið allt er ca. svona á ódýrasta mátann og ef þú nærð öllu í fyrsta skiptið:
90.000 ökukennsla
+10.000 ökuskóli
+2.000 bókl. próf
+5.000 verkl. próf
____________________
107.000 kr.
Þetta er gróflega giskað. Hepin ef þú finnur ökukennara sem tekur svona lágt fyrir hvern tíma. Ég hugsa að heildarupphæðin sé nær 150 þúsund krónum.
Þá tekur alvaran við og það er að reka bíl, kaupa benzín, skipta um hitt og þetta, laga, gera við…
Gangi þér vel :)