Málið er nefnilega að ég var fyrir skömmu síðan úti að njóta veðursins þegar þetta hvarflaði að mér. Ekki það að feimni sé að hrjá mig á einhvern óþæginlegan máta í augnablikinu.
Feimni er nefnilega ekkert það sniðugt fyrirbæri sjáðu til! Feimni kann að vera stuðla neyslu áfengis eða fíkniefna í óhóflegu skyni (þó ekki allsekki alltaf)
Þeir sem eru mjög feimnir gætu og eiga erfitt með að eignast vini sem getur verið miklivægt auk þess að þegar komið er á vinnumarkaðinn eiga virkilega feimnir minni möguleika á að fá launahækkun heldur en þeir sem sækja í yfirmanninn og krefjast hærri kaupa!
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.