Já sem betur er loksins farið að taka út þessi bölvuðu stig, því fólk var að senda inn ruslagreinar bara til að fá stig, leita að öllum könnunum til að fá stig, svara greinum með fávitaskap bara til að fá stig, og man ég einu sinni að nokkur 3 fóru að skrifa grein og svara honum mað þvaðri í að mig minni 150 svörum bara til að fá þessi stig.
Þetta stigabull og þessi svokölluðu áhugamál (sem ekki eru áhugamál) eru að eyðileggja huga.
ViceRoy